Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 536  —  1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021.

Frá 1. minni hluta fjárlaganefndar (ÁÓÁ).


Breyting á sundurliðun 1:
     1.      Liðurinn 121.2.1.1 Tryggingagjald, almennt, hluti lífeyristrygginga lækki um 15 milljarða kr.
Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
     2.      Við 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum
    04 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
4.263,7 5.000,0 9.263,7
b. Framlag úr ríkissjóði
4.254,7 5.000,0 9.254,7
08 Sveitarfélög og byggðamál
     3.      Við 08.10 Framlög til sveitarfélaga
    10 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
19.894,2 2.000,0 21.894,2
b. Framlag úr ríkissjóði
19.894,2 2.000,0 21.894,2
17 Umhverfismál
     4.      Við 17.50 Stjórnsýsla umhverfismála
    14 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
6.385,2 5.000,0 11.385,2
b. Framlag úr ríkissjóði
5.836,8 5.000,0 10.836,8
19 Fjölmiðlun
     5.      Við 19.10 Fjölmiðlun
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
4.999,4 160,0 5.159,4
b. Framlag úr ríkissjóði
4.999,4 160,0 5.159,4
21 Háskólastig
     6.      Við 21.10 Háskólar og rannsóknastarfsemi
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
43.820,0 300,0 44.120,0
b. Framlag úr ríkissjóði
33.135,2 300,0 33.435,2
23 Sjúkrahúsþjónusta
     7.      Við 23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
104.783,9 4.000,0 108.783,9
b. Framlag úr ríkissjóði
97.678,9 4.000,0 101.678,9
     8.      Við 23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
12.151,7 1.000,0 13.151,7
b. Framlag úr ríkissjóði
10.969,0 1.000,0 11.969,0
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
     9.      Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
6.114,2 200,0 6.314,2
b. Framlag úr ríkissjóði
6.114,2 200,0 6.314,2
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
     10.      Við 27.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, örorkulífeyrir
    07 Félagsmálaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
51.254,5 4.000,0 55.254,5
b. Framlag úr ríkissjóði
51.254,5 4.000,0 55.254,5
28 Málefni aldraðra
     11.      Við 28.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, lífeyrir aldraðra
    07 Félagsmálaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
83.699,6 4.000,0 87.699,6
b. Framlag úr ríkissjóði
83.699,6 4.000,0 87.699,6
29 Fjölskyldumál
     12.      Við 29.10 Barnabætur
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
13.100,0 2.000,0 15.100,0
b. Framlag úr ríkissjóði
13.100,0 2.000,0 15.100,0
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
     13.      Við 30.10 Vinnumál og atvinnuleysi
    07 Félagsmálaráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
62.514,2 4.000,0 66.514,2
b. Framlag úr ríkissjóði
61.280,0 4.000,0 65.280,0